<$BlogRSDUrl$>

hvad er malid... ......hvad er malet? - segðu mér allt.


þriðjudagur, desember 21, 2004

kanaríeyjar partur 1 

kraest.
dagur 1.
villtum inná hommanektarstrond og villtum i runnum thar sem galmir menn voru nektir eda ad athafna sig a stangli ekki gaman. salsatonlist: baerileg.
dagur 2.
forum a markad. keypti of mikid og fekk oged a svona "where are you from" "special prize for you my friend." gaurum. gaman ad sja pabba i ham samt ad reyna storka thessum gaurum i sifell med thvi ad segjast vera fra graenlandi, russlandi og fleiri faranlegum stodum. salsatonlist og onnur spaensk diskoremix af 80'logum: saemilega baerileg.
dagur 3.
man ekki alveg en l0bbuùm allann daginn og lobbuùm me`fram allri ensku strondinni. fint og mamma for á kostum í almennu gríni.
dagur 4.
fórum ad versla daudans í staerstu kringlu sem ég hef komid í. hef aldrei keypt svona mikid á aevi minni en eyddi samt bara taepum 30 thús. mall of americva hvad. salsatónlist og annar vibjódur: ad ganga af mér daudri.
dagur 5.
tilraun til sólbads, brósi er sá eini sem verdur brúnn thannig ágaett ad sleppa slíku. einnig drakk ég bjór daudans og er rosalega drukkin nú hehe ...

nei an gríns verd ad fara djamma bradum en samt eitthvad ad klepra á
utlitssjúkum innantómum beyglum og salsatónlist. kannski kann ég bara ekki gott ad meta nei annars fyndid ég sá einn lítinn rekka af "metal" tónlist (ath ekkert annad salsa og svona 7 diskar af "metal" inní búdinni ekkert rokk ekkert rólegt, ekkert klassískt ekkert ANNAD) og thar var einn ac/dc einn slipknot og svo einhverjir 4-5 diskar af einverju sem ég hef aldrei heyrt um ádur mjog sérstakt.
en ég er búin ad hitta einn dana, sem er 24 ara og hann aetlar ad reyna ad koma útí bjór med mér eftir jól (hann er med famylinunni líka) , hann er á sama hóteli og ég og er alltaf ad banka hjá mér til ad koma út í sólbad en ég er margbúin ad útskýra fyrir honum ad ég er med brunahúd sem tekur sól ekki vel. en í dag,thá sá hann hvad ég var ad meina. var í svona 3 tíma í sólbadi og er núna raudaari en andskotinn.

allavega blogga meira seinna, er farin ad spila pool med davíd, bródur mínum.


og sigga, ef thu lest thetta, tha skrifadi ég ther hvar ég er á blogginu thínu.














Perma | asa | þriðjudagur, desember 21, 2004 |

fimmtudagur, desember 16, 2004

 

nú sit ég hérna á næturvakt............ klukkan er 7 DJÖFULL ER ÉG ÞREYTT.......

ég er að fara til kanaríeyja á eftir, og kem heim 5. jan.

vil ég óska öllum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs og þetta blogg verður bara jólakort mitt til allra

einnig vil ég óska miss eydísi til hamingju með afmælið um daginn, og sorry að ég komst ekki.


djöfull eru the bravery góð hljómsveit.

en þarna suður í höfum ætla ég að fara vinna að smá ljósmyndaverkefni, verður gaman að sjá hvernig það gengur.

adios , SUCKERS!!!

Perma | asa | fimmtudagur, desember 16, 2004 |

fimmtudagur, desember 09, 2004

oj  

oj er að fara á 16 tíma vakt. frá 4 í dag til 8 í fyrrmálið ukkkkk

ef einhver vill spjall aí nótt þá verð ég með tölvu í vinnuni!

ég hata þegar kennarar leggja gríðarlega mikla áherslu á stafsetningu, og draga mann niður fyrir það. einnig er ég ósátt við að kennarar mismuni, gefi mismunandi fyrir.

ojjjjjjjjjjjjjjjjj

allavega bjórsamdrykkja heima hjá mér og svo verðr förinni heitið á hjálma á grandrokk á lau!
áhugasamir hafið samband!

kveðja, ása.

Perma | asa | fimmtudagur, desember 09, 2004 |

laugardagur, desember 04, 2004

tauga áfall 

er hægt að vera í meira taugaáfalli en ég?
heimspeki ritgerð og ritgerð um hrein friðfinnson......... úúu 2 dagar...... shit

Perma | asa | laugardagur, desember 04, 2004 |

This page is powered by Blogger. Isn't yours?