<$BlogRSDUrl$>

hvad er malid... ......hvad er malet? - segðu mér allt.


fimmtudagur, október 23, 2003

mer finnst eg aldrei hafa hlegid svona mikid......... 

það vakti upp mikla kátinu hjá mér að lesa moggann í dag á annars mjög svo annasömum degi (fimmtudagar: skóli 8-3 vinna 4-12) enn nú í hádegishléinu láðist mér að kíkja í morgunblaðið. þar sem á fimmtudögum er birtur tónlistinn eins og venja er og les ég alltaf öftustu síðurnar fyrst.
þar hefur greinilega verið görsamlega ekki prófarkalesið eða yfirfarið með neinum hætti áður enn að blaðið fór í prentun í nótt því að í 1 sæti var diskurinn hljómar með BUBBA MORTHENS
þá vaknaði ég heldur betur og þarna endaði vitleysan ekki síður enn svo
nr 2 diskurinn 1000 kossa nótt með hljómum
nr 3 diskurinn vatnið með muse (nýtt á lista ) hahaha
nr 4 diskurinn aldrei einn á ferð með robbie williams
nr 5 diskurinn live summer 2003 með ýmsum (hvað er málið hahaha)
nr 6 diskurinn life for rent með pöpunum
nr 7 diskurinn 12 memories með 200.000 naglbítum
nr 8 diskurinn diskóbylgjan- 42 diskólög með enhverjum Randveri (það getur svo sem verið þekki það ekki)
nr 9 diskurinn absulution með fokking DIDO????????
nr 10 diskurinn sítt að aftan- 40 vinsæl 80´s lög með hahaha iron maiden
nr 11 diskurinn þjóðsaga með kk og magga eríks
nr 12 diskurinn 22 ferðalög úr söngleik hvaða söngleikur er það? kk og maggi eiga þetta.
nr 13 diskurinn íslenska vísnaplatan með ýmsum
nr 14 diskurinn hjartagull með ýmsum (eiga að vera naglbítarnir)
nr 15 diskurinn pottþétt 32 með limb bizkit hahahahaha
nr 16 diskurinn grease með sting hahahahaha
nr 17 diskurinn aftur og loksins búnir með belle & sebastian
nr 18 diskurinn uppáhaldslögin okkar með david bowie hahaha "uppáhalds?"ha
nr 19 diskurinn speakerbox/the love below með ýmsum
nr 20 diskurinn something wrong með ýmsum
nr 21 diskurinn sacred love með 50 cent (oj kosiner viðbjóður gæti alveg verið)
nr 22 diskurinn íslandslög 6 með outkast (oj viðbjóður en ósennilegt)
nr 23 diskurinn kill bill með á móti sól hahahaha h je right!!!!!!!
nr 24 diskurinn óskalögin 7 með johnny cash (casharinn er ekki með íslensk lög döööööö)
nr 25 diskurinn dangerously in love með guðrúni gunnarsdóttir
nr 26 diskurinn come away with me með bubba morthens (nei var það ekki einvher blús gella með seyðandi röddu) jájá þyksiti bara vera klárari enn´ég ef þið vitið hver það er hahahah mér er alveg sama
nr 27 diskurinn reinventing HELL :the best of með fokking ógeðinu honum justin timberlake ojojojo og AS IF bara fólk með engann smekk sem hlustar á hann og hann væri aldrei með svona titil diskurinn hans frekar eitthvað svona sterilt eins og músiíkn hans
nr 28 diskurinn dance of death með pantera held samt að best of diskurinn að ofna sé þeirra
nr 29 diskurinn musick með dmx nei það er með maus og maus eru ekki einu sinni á listanum?????? hvað er málið
nr 30 diskurinn get rich or die trying á ekki við um blönku rokksnillingana í mínus sem eru nú um þessar mundir í enggggglandi að kynna meistaraverk rokksögunnar diskinn halldór laxness


þessi listi er alveg kolrangur og óendalega mikið hægt að hlæjga að þessum mistökum
muse kemur og spilar í höllinni í desember enn eins og allkunnugt er fór í núna í okt að sjá þá í köben ...... þá fer ég bara aftur því þetta er snillddddddddd og þessir tónleikar komust inná topp 10 á bestu tónleika sem ég hef farið á ever enn sá listi mun koma vona bráðar ásamt smá úrtaki úr safninu.

svo vill ég benda á stórkostlegt frmatak sem verður fram í desmeber sem er á vegum gangauga og fróða félgs sagnfræðinema sem ég er by the way í heimildakvikmyndahátið sem er snilld (kynnið ykkur dagskránna á www.gagnauga.net) snilldarhátið og 200 kall inn og ókeypis á sunnudögum .... magnaðr heimildarmyndir um skít sem grafinn hefur verið upp t.d. núna í kvöld verður sýnd mynd í tengslum við spillingu í kringum 11. sept.

kíkjið á þetta
verð að fara í tíma
over and out
ása a.k.a asaba


Perma | asa | fimmtudagur, október 23, 2003 |

This page is powered by Blogger. Isn't yours?