<$BlogRSDUrl$>

hvad er malid... ......hvad er malet? - segðu mér allt.


fimmtudagur, apríl 22, 2004

barsmíðar og peninga rugl! 

fór enn einu sinni út í gær og var búin að lofa sjálfum mér ap fara aldrei aftur á djammið, allavega ekki staði eins og Nellys. þvílíkur óbjóður!

allavega við sátum í okkar mesta sakleysi inná ara í ögri (by the way fer aldrei þangað aftur) þegar einvher gaur rífur af okkur stól , stal bjórnum hennar eddu og byrjaði , alveg uppúr þurru að þrykkja hlutum í Gunný. fyrst tók hann bjórinn sem ég var nýbúin að kaupa handa eddu og skvetti á hana, þrykkti svo glasinu í andlitið á henni. tók svo allt sem hann náðí í af borðinu, kjertastjaka, öskubakka og eitthvað og þrykkti og ég meina þrykkti í hana. svo var hann komin með einhvern barstól á loft, sem var gríðarlega þungur þegar væskilslegi hálfvita dyravörðurinn kom, og tók hann út. við vorum ná bara hálf svona skelkaðar og hissa, sem betur fer hitti hann svo illa þegar hann var að kasta þessum hlutum,


ég hef aldrei séð eitt kinnbein bólgna svona mikið upp strax, og áður en við vissum af þá var búið að hleypa gaurnum inn aftur. ég fór eitthvað og öskraði á dyravörðinn að staðurinn skyldi borga mér bjórinn sem var búiða ð eyðileggja og hann svaraði eitthvað , ekki á okkar ábyrgð. Gunný varð svo mikið um að maðurinn væri kominn aftur inn að hún hljóp út og ýtti við manninum þegar hún labbaði fram hjá honum. ég fer aftur til dyravarðarins og öskra á hann hvað í andskotanum maðurinn væri að gera þarna, afhverju honum hefði verið hleypt aftur inn. þá horfði dyravörðurinn á mig hrokafullum augum og sagði: "hann er bara að fara á barinn" hversu hneyksluð var ég við þessu? svo kom löggan , maðurinn komst undan og við uppá slysó í lögreglufylgd. það var sem betur fer alltí lagi með hana hún fékk sjúkraskýrslu og ætlar að kæra mannin. við hittum nebbla menn sem að þekktu hann og þeir ætluðu að senda henni fullt nafn á honum í smsi.

svo hittum við bjarna og hákon og við djömmuðum alveg allsvakalega eða látum okkur segja, drukkum endalaust. ég var að hugsa, ég hef aldrei talað við þá þegar ég er ekki drukkin. og þar sem ég er mjög oft drukkin og hitti þá mjög oft þegar ég er drukkin þá finnst mér það eitthvað skrýtið. einnig hittum við guðný og systur hennar sem var hressandi. svo hitti ég trausta sem var ekki svi mikið hressandi, maðurinn virðist ekki geta sleppt því að vera með stæla við mig...og by the way eru vinir hans allir lygarar, að ég held og hann líka.ég verð bara að segja fyrir mitt leyti að þetta kvöld var alveg skelfilegt og það er ekki gott að fara að svona fyllerí í miðjum prófum.

en já, í framtíðinni passið ykkar á Halldóri frá hafnarfirði sem er mjög ofbeldisfullur .......:( hehe

bleble ása sem ætlar að reyna læra í viðbjóðsþynnku og leiðindum.

Perma | asa | fimmtudagur, apríl 22, 2004 |

This page is powered by Blogger. Isn't yours?