miðvikudagur, júní 16, 2004
hálf öld
mamma mín er 50 ára í dag. til hamingju! ekki það að hún lesi þetta! hún og allir hinir í fjölskyldunni fóru uppá kjöl að labba.... en ég ákvað að fara ekki sökum skóleysis og almenns óhressleika vegna þynnku. svo ég verð heima að taka húsið í gegn! ójá ....... þrífa allt húsið á einum degi vúha! svo bruna ég upp í bústað í afmælisveisluna í kvöld! svo er það bara mæta í vinnu klukkan 8 í fyrramálið og við tekur helgi dauðans þar sem ég verð á 1 16 tíma vakt og tveimur 12 tíma vöktum. ÓGEÐ. svo verður maður víst að senda allt gítardótið í viðgerð. ohh hvað ég þoli ekki fólk sem er sjálfmiðað nískt og leiðinlegt! sem getur ekki komið með sín eigin hljóðf.... sleppum þessu bara vúha!
nú er hljómsveitin komin með nýjan trommuleikara , nýjan gítarleikara og ætlar að fara skipta um húsnæði. eftirlifandi "upprunalegu" meðlimirnir eru ég og árný híhí. og hef á tilfinningunni að nú geti maður farið að gera eitthvað af viti ekki undir fáránlegri pressu ópersónuleg heitum og kröfum annara. krakkar verða krakkar.......
að lokum vil ég þakka góða mætingu á austurvöll í gær! farin að þrífa.... ble ása
nú er hljómsveitin komin með nýjan trommuleikara , nýjan gítarleikara og ætlar að fara skipta um húsnæði. eftirlifandi "upprunalegu" meðlimirnir eru ég og árný híhí. og hef á tilfinningunni að nú geti maður farið að gera eitthvað af viti ekki undir fáránlegri pressu ópersónuleg heitum og kröfum annara. krakkar verða krakkar.......
að lokum vil ég þakka góða mætingu á austurvöll í gær! farin að þrífa.... ble ása
Perma | asa | miðvikudagur, júní 16, 2004 |