mánudagur, október 18, 2004
hjálp
ég vil byrja á því að þakka góða mætingu í afmælið mitt og stelpur, þetta voru geðveikir búningar! því miður þorðu þeir karlmenn sem ég bauð ekki að koma...... andri kom inn að sækja eitthvað og held að hann hafi forðað sér eftir að hafa séð 12 stelpur í prinsessuoutfitti!
rán er hetja kvöldsins, hun var í stórglæsilegum rauðum satín kjól með perlur í hárinu. allstaðar sem ég fór var fólk að tala um hvað hún væri glæsileg! ég er búin að finna önnur verðlaun rán, þú færð þau bara næst!.....en fólk bjóst kanski ekki við að það næsta sem glæsilegasta manneksjan í húsinu myndi gera er að fara spila rokk! hehe
jæja kellingin á efri hæðinni lét heldur betur í sér heyra , þó svo að allir væru komnir út um 12:00 þá lét hún heldur betur í sér heyra í dyrasímann, kallaði okkur öllum illum nöfnum og sagði að svona drykkjuskríll ætti nú ekki skilið að búa í svona fjölbýlishúsi!
einnig vil ég þakka fyrir gjafirnar, kæru vinir, þó svo að það hafi verið óþarfi! svo neihh viti menn ég bara hösslaði þetta kvöld, og var eskihlíðin ekki tóm í þetta sinn ó sei sei ....það versta er bara það að ég virðist hafa týnst um kvöldið og var ein að djamma inná sirkus. nema bara hvað ég vatt mér inní einhvern strákahóp tilkynnti þeim að ég ætti sko afmæli! þeir bara? ertu EIN að djamma á afmælinu þínu? ég bara jájájája fékk meirasegja afmælisskot á barnum frá barþjóninum!
p.s. mer finnst hlíf mjög fyndin með sprotann ..... hún lemur fólk alltaf svo FAST í hausinn! frekar harðhent svona prinsessa.
takk takk takk fyrir elsku fólk og við sjáumst í næsta þema. nú er komin mánudagur, átti að skila einni ritgerð í dag sem e´g er ekki búin að gera neitt í síðan á föstudag..... best að fara haska sér.... guð ég held ég sé bara enn þunn!!!
rán er hetja kvöldsins, hun var í stórglæsilegum rauðum satín kjól með perlur í hárinu. allstaðar sem ég fór var fólk að tala um hvað hún væri glæsileg! ég er búin að finna önnur verðlaun rán, þú færð þau bara næst!.....en fólk bjóst kanski ekki við að það næsta sem glæsilegasta manneksjan í húsinu myndi gera er að fara spila rokk! hehe
jæja kellingin á efri hæðinni lét heldur betur í sér heyra , þó svo að allir væru komnir út um 12:00 þá lét hún heldur betur í sér heyra í dyrasímann, kallaði okkur öllum illum nöfnum og sagði að svona drykkjuskríll ætti nú ekki skilið að búa í svona fjölbýlishúsi!
einnig vil ég þakka fyrir gjafirnar, kæru vinir, þó svo að það hafi verið óþarfi! svo neihh viti menn ég bara hösslaði þetta kvöld, og var eskihlíðin ekki tóm í þetta sinn ó sei sei ....það versta er bara það að ég virðist hafa týnst um kvöldið og var ein að djamma inná sirkus. nema bara hvað ég vatt mér inní einhvern strákahóp tilkynnti þeim að ég ætti sko afmæli! þeir bara? ertu EIN að djamma á afmælinu þínu? ég bara jájájája fékk meirasegja afmælisskot á barnum frá barþjóninum!
p.s. mer finnst hlíf mjög fyndin með sprotann ..... hún lemur fólk alltaf svo FAST í hausinn! frekar harðhent svona prinsessa.
takk takk takk fyrir elsku fólk og við sjáumst í næsta þema. nú er komin mánudagur, átti að skila einni ritgerð í dag sem e´g er ekki búin að gera neitt í síðan á föstudag..... best að fara haska sér.... guð ég held ég sé bara enn þunn!!!
Perma | asa | mánudagur, október 18, 2004 |