miðvikudagur, febrúar 23, 2005
sjálfmiðað fólk
rosalega er til mikið af sjálfmiðuðu fólki í heiminum, sem hugsar alltaf fyrst um sjálfan sig og engann annan. alltaf hvað kemur því best, og svo framvegis. fólk sem talar um sjálfann sig endalaust, og hlustar ekki einu sinni þegar maður segir eitthvað. helsta einkennið á svona sjálfmiðuðu fólki er að það hugsar ALLT út frá sjálfum sér, og tekur oft ekki tillit til annara.
Perma | asa | miðvikudagur, febrúar 23, 2005 |