mánudagur, september 12, 2005
hey
sælir allir. ég má velja úr eftifarandi ritgerðarverkefnum. og ætla hér með að spyrja ykkur kæru vinir, hvað finnst ykkur mest spennandi? bara smá skoðunarkönnun, og þeir sem vilja ekki svara, mega þá bara sleppa því að kommenta.
Verkefni1. Eignir fólks og innanstokksmunir á 19. öld (með hjálp skiptaskrár, dánarbúa o.fl.)
2. Neysla heimilis á afmörkuðu tímabili á 19. og 20. öld (verslunarbækur, búreikningar).
3. Ríkjandi hugmyndir um nauðsynjavörur og munaðarvörur á Íslandi á 19. öld.
4. ?Út að borða?. Þróun matsölustaða: matarvenjur og matreiðsla.
5. Bjórmenning á Íslandi. Hvernig bjórsalan hófst 1989 og hvaða menning hefur skapast íkringum neyslu bjórs.
6. Innflutningur sem spegill neysluhátta. Athugun á innflutningi tiltekinna neysluvara áafmörkuðu tímabili; vörutegundir,breytingar á samsetningu neysluvara.
7. Neyslubyltingin í seinni heimsstyrjöld (verslunarskýrslur, Þhd. nr.73 o.fl.)
8. 68-kynslóðin: mennningarbylting eða neyslubylting?
9. Heimili og innanstokksmunir í þéttbýli á fyrri hluta 20. aldar (Þhd. nr. 52).
10. Matarhættir á skútum, togurum og vélbátum (Þhd. nr. 49 og 53).
11. Neysluvatn og öflun þess. (Þhd. nr. 41)
12. Máltíðavenjur á f.h. 20. aldar. (Þhd. nr. 50 og 51)
13. Drykkir á Íslandi, áfengir og óáfengir. (Þhd. nr. 57)
14. Verslunarmiðstöðvar (Kringlan, Smáralindin) og neyslumenningin. Staða þeirra íviðskiptum, neyslu, tómstundaiðkun.
15. ?Að fjármagna neysluna? Hvernig hafa lánamöguleikar (t.d. neyslulán, kreditkort) breystá undanförnum áratugum?
16. Veljum íslenskt! Hvernig tengist neysla þjóðarímynd?
17. ?The real thing?. Heimsveldi kóka-kóla verður til.
18. Lesið í sorpið: Hvað verður um neysluvarninginn?
19. Upphaf fjöldatúrismans á Íslandi: innkaupaferðir og sólarlandaferðir.
20. Neysla íslenskra ferðamanna erlendis.
21. Matarmenning síðustu áratuga.
22. Neyslumenning unga fólksins á sjötta áratugnum. Hvernig var neysla ?fyrstu? ungukynslóðarinnar? Hvað var hún að tjá með neyslu sinni? Hvernig höfðu félagslegir þættireins og kyn og stétt áhrif á neysluna?
23. Vinsælar neysluvörur á tilteknum áratug: hvaða vörur komust í tísku og af hverju?
24. Fólksbíllinn sem almenningseign.
25. Neytendakannanir Hagstofunnar og efni úr þeim.
26. Jólagjafir.
27. Frá mótmælapólitík til neyslupólitíkur: félög stúdenta og menntaskólanema 1970-2000.
28. Culture jams og önnur form neysluandófs.
29. Neytendasamtökin: hvers konar neytendastefnu reka þau?
30. Börn: gróðavænlegasti neytendahópurinn?
takk fyrir.
Verkefni1. Eignir fólks og innanstokksmunir á 19. öld (með hjálp skiptaskrár, dánarbúa o.fl.)
2. Neysla heimilis á afmörkuðu tímabili á 19. og 20. öld (verslunarbækur, búreikningar).
3. Ríkjandi hugmyndir um nauðsynjavörur og munaðarvörur á Íslandi á 19. öld.
4. ?Út að borða?. Þróun matsölustaða: matarvenjur og matreiðsla.
5. Bjórmenning á Íslandi. Hvernig bjórsalan hófst 1989 og hvaða menning hefur skapast íkringum neyslu bjórs.
6. Innflutningur sem spegill neysluhátta. Athugun á innflutningi tiltekinna neysluvara áafmörkuðu tímabili; vörutegundir,breytingar á samsetningu neysluvara.
7. Neyslubyltingin í seinni heimsstyrjöld (verslunarskýrslur, Þhd. nr.73 o.fl.)
8. 68-kynslóðin: mennningarbylting eða neyslubylting?
9. Heimili og innanstokksmunir í þéttbýli á fyrri hluta 20. aldar (Þhd. nr. 52).
10. Matarhættir á skútum, togurum og vélbátum (Þhd. nr. 49 og 53).
11. Neysluvatn og öflun þess. (Þhd. nr. 41)
12. Máltíðavenjur á f.h. 20. aldar. (Þhd. nr. 50 og 51)
13. Drykkir á Íslandi, áfengir og óáfengir. (Þhd. nr. 57)
14. Verslunarmiðstöðvar (Kringlan, Smáralindin) og neyslumenningin. Staða þeirra íviðskiptum, neyslu, tómstundaiðkun.
15. ?Að fjármagna neysluna? Hvernig hafa lánamöguleikar (t.d. neyslulán, kreditkort) breystá undanförnum áratugum?
16. Veljum íslenskt! Hvernig tengist neysla þjóðarímynd?
17. ?The real thing?. Heimsveldi kóka-kóla verður til.
18. Lesið í sorpið: Hvað verður um neysluvarninginn?
19. Upphaf fjöldatúrismans á Íslandi: innkaupaferðir og sólarlandaferðir.
20. Neysla íslenskra ferðamanna erlendis.
21. Matarmenning síðustu áratuga.
22. Neyslumenning unga fólksins á sjötta áratugnum. Hvernig var neysla ?fyrstu? ungukynslóðarinnar? Hvað var hún að tjá með neyslu sinni? Hvernig höfðu félagslegir þættireins og kyn og stétt áhrif á neysluna?
23. Vinsælar neysluvörur á tilteknum áratug: hvaða vörur komust í tísku og af hverju?
24. Fólksbíllinn sem almenningseign.
25. Neytendakannanir Hagstofunnar og efni úr þeim.
26. Jólagjafir.
27. Frá mótmælapólitík til neyslupólitíkur: félög stúdenta og menntaskólanema 1970-2000.
28. Culture jams og önnur form neysluandófs.
29. Neytendasamtökin: hvers konar neytendastefnu reka þau?
30. Börn: gróðavænlegasti neytendahópurinn?
takk fyrir.
Perma | asa | mánudagur, september 12, 2005 |