þriðjudagur, febrúar 28, 2006
edda vildi blogg
ég er í krísu.
hvað á ég að gera í framtíðinni?
hvað á ég að sækja um að gera í sumar? ef einhver veit um eitthvað menningartengt má sá og hinn sami benda mér á.
í hvaða skóla ætla ég að sækja um?
ætla ég að taka mér árs vinnufrí og safna pening?
ætla ég að fara ferðast?
allavega þá fór ásta á árshátíð í gær..... og svo til köben. skrýtið að hafa hana ekki í þrjár heilar vikur
ég er að fara í massa próf á morgun í kvikmyndafræðinni, vona að mér gangi nú svona sæmilega en hver veit. tók mynd sem heitir me and you and everyone we know og ætla að horfa á hana í pásunni.
húsnæði, framtíðin, vinnur, nám, þetta má allt bíða betri tíma í hausnum á mér.
mér finnst afskaplega fyndið að edda skuli hafi hent ákveðnum aðilum aftur út af öldurhúsi bæjarins,,,,,,,, hahaha ég skil ekki áræðnina í konunni!
og enn og aftur ER AÐ LEYTA MÉR AÐ VEL BORGUÐU SUMARSTARFI MÁ ALVEG VER Í ÆTT VIÐ ÞAÐ SEM ÉG HEF ÁHUGA Á/EÐA ER AÐ LÆRA.
takk og sjáumst fljótlega lömbin min
ása
hvað á ég að gera í framtíðinni?
hvað á ég að sækja um að gera í sumar? ef einhver veit um eitthvað menningartengt má sá og hinn sami benda mér á.
í hvaða skóla ætla ég að sækja um?
ætla ég að taka mér árs vinnufrí og safna pening?
ætla ég að fara ferðast?
allavega þá fór ásta á árshátíð í gær..... og svo til köben. skrýtið að hafa hana ekki í þrjár heilar vikur
ég er að fara í massa próf á morgun í kvikmyndafræðinni, vona að mér gangi nú svona sæmilega en hver veit. tók mynd sem heitir me and you and everyone we know og ætla að horfa á hana í pásunni.
húsnæði, framtíðin, vinnur, nám, þetta má allt bíða betri tíma í hausnum á mér.
mér finnst afskaplega fyndið að edda skuli hafi hent ákveðnum aðilum aftur út af öldurhúsi bæjarins,,,,,,,, hahaha ég skil ekki áræðnina í konunni!
og enn og aftur ER AÐ LEYTA MÉR AÐ VEL BORGUÐU SUMARSTARFI MÁ ALVEG VER Í ÆTT VIÐ ÞAÐ SEM ÉG HEF ÁHUGA Á/EÐA ER AÐ LÆRA.
takk og sjáumst fljótlega lömbin min
ása
Perma | asa | þriðjudagur, febrúar 28, 2006 |