laugardagur, apríl 29, 2006
sími
jahh ég man þá tíð að allir voru bara með heimasíma. nú virðist maður alltaf vera með síma, allstaðar og samtölin fljúga í tugatali í gegnum loftið. ef maður væri geimvera gæti maður eflaust tjúnað inná samtal milli davíðs oddsonar og baugsfeðga á speaker phone. skemmtilegust fannst mér þó auglýsingaherferðin frá tal, sem nú heitir ogvodafone. sigurjón kjartansson- er að tala í símann..... hinn síminn hans hringir "ha jú, einmitt, já ég er ákkúrat með hann hérna á hinni línunni, ... viljið þið ekki bara tala saman?" og setur símana tvo saman.
einnig var snilld að allt fólkið var rauðhært serian í hehe trailer trash stemmingu.
ÓBORGANLEGT
Perma | asa | laugardagur, apríl 29, 2006 |