<$BlogRSDUrl$>

hvad er malid... ......hvad er malet? - segðu mér allt.


mánudagur, september 11, 2006

þar sem 





ég talaði langt og ýtarlega fyrir nokkru síðar hérna að mig langaði í hund...
Þá ætlaði ég að fara aðeins ýtarlega út í það.
Hundurinn er besti vinur þinn og þar sem hann er besti vinur þinn er góð ummönnun lykilinn. Ég fæ ekki nóg af hundum og best væri ef hann hefði mikinn persónuleika. Nú, s.s. , þarf maður að hafa tíma og kannski svolitla peninga. En þá kemur spurninginn, hvernig tegund ætti maður að velja sér?


Hundar geta verið mjög Latir en það er einnig persónueinkenni sem t.d. ég kannast við svo það er í lag upp að vissu marki. Persónuleikinn var s.s. eitt af því sem ég spáði í og sérstaklega þegar

Ég var að horfa á Osbournes þættina sem ég keypti mér á DVD. Þar fylgdist maður með bulldognum Lolu sem á sér engann líkann. Ég fæ hláturskast bara við tilhugsunina. Hvílíkur persónuleiki! Hahaha alltaf eitthvað grumpy með skoðanir en getur líka týnt sér í að leika sér með eitthvað einfalt.

Nú einnig fer maður að hugsa á maður að kaupa ser einhvern lítinn hund sem líkjist manni soldið sjálfur? Þetta hár , skil ég, ég ber skilning fyrir óreiðukenndu útliti og því gæti það spilað inn í val á hundi þó svo ég sé á móti því að borga morðfjár fyrir eitthvað hreinræktað o.s.f.v. Hundar eru jú lífverur sem á að bera virðingu fyrir. Hreinræktað? Eru t.d. til hreinræktaðir íslendingar? anywho... lets keep on going. þreytt í hendi og hætt að nota stóra stafi..

Þetta er hinsvegar vond mynd af hundi, Oddi er vitlaus og einfaldur. Kann samt vel að meta hann þó að Grettir sé meira í uppáhaldi. Hundar eru ekki svona vitlausir , kommon. (ekki allir hehe)

allavega hundar eru yndislegir og ég er líka á móti því að fólk fái sér gæludýr, hafi síðan ekki tíma fyrir þau og leysi vandann með að lóga þeim. Skamm, skamm.

ása litli kvefpési kveður að sinni hóst, hóst.


Perma | asa | mánudagur, september 11, 2006 |

This page is powered by Blogger. Isn't yours?