sunnudagur, ágúst 28, 2005
vinnupési
ég er hörkunagli. fór að djamma í gær, og mætti (ofseint) í vinnu í dag. einnig var ég að vinna allan gærdaginn (12 tímar) og á föstudag. og eða bara nær alla daga, alltaf.
á heimasíðum rokklands og popplands er hægt að heyra live upptökur, ansi sniðugt.
uppáhaldsþátturinn minn POPPPUNKTUR byrjar aftur 6. september, djöfull er það næs!!!!!! væri líka sniðugt að vera með svona undirþætti, sem ég gæti tekið að mér að stjórna, eins og popppunktur junior, eða rokkpunktur. ég væri alveg til í að búa til þannig með aðstoð góðra manna.
ég las eitt drepfyndið í mogganum í dag. dave grohl var að spila lagið hero, og söng af svo miklum krafti að hann hefði ælt en tekist að kyngja ælunni í tæka tíð, og að hann ætlaðist til að áhorfendur syngju með í næsta lagi af svo miklum krafti að það æli líka! hahahahaha ég datt af stólnum í þynnkunni, hér í vinnunni ég hló svo mikið. eftir það lá ég á gólfinu, hlæjandi í maníukasti, ég ætti kannski bara að fá mér herbergi hér, svo snargeðveik er ég!
ólafur páll gunnarsson er snillingur, og ef hann væri svona 15 árum yngri myndi ég senda inn umsókn um að giftast honum.
svo er nýjasta uppáhaldið, heiða og heiðingjarnir, og langar mig að heyra nýja stöffið með henni og gaurnumhennar.
svo bíður maður spenntur eftir næstu plötu HJÁLMA ... já það er ekki hægt að segja annað en bestu ísl. plötur síðasta árs hafi verið TÓNLYST með maus, deep night walk og fleiri snilldir, og HLJÓÐLEGA AF STAÐ með hjálmunum. sumir voru lengur en aðrir að fatta hversu miklir snillingar þeir eru;)
en endilega látiði mig vita, ef þið þekkjið einhvern sem hefur vit á video camerum, and i meen it! the time is ruuuuuuning out,,,,,,,
smá tónlistargetraun
"im in love with your brother, yes i am" smá hint sænsk hljómsveit, þetta lag hefur verið að meika það á kaffibarnum síðustu misseri.
the k-bar is the gay-bar now! YFIR OG ÚT!
á heimasíðum rokklands og popplands er hægt að heyra live upptökur, ansi sniðugt.
uppáhaldsþátturinn minn POPPPUNKTUR byrjar aftur 6. september, djöfull er það næs!!!!!! væri líka sniðugt að vera með svona undirþætti, sem ég gæti tekið að mér að stjórna, eins og popppunktur junior, eða rokkpunktur. ég væri alveg til í að búa til þannig með aðstoð góðra manna.
ég las eitt drepfyndið í mogganum í dag. dave grohl var að spila lagið hero, og söng af svo miklum krafti að hann hefði ælt en tekist að kyngja ælunni í tæka tíð, og að hann ætlaðist til að áhorfendur syngju með í næsta lagi af svo miklum krafti að það æli líka! hahahahaha ég datt af stólnum í þynnkunni, hér í vinnunni ég hló svo mikið. eftir það lá ég á gólfinu, hlæjandi í maníukasti, ég ætti kannski bara að fá mér herbergi hér, svo snargeðveik er ég!
ólafur páll gunnarsson er snillingur, og ef hann væri svona 15 árum yngri myndi ég senda inn umsókn um að giftast honum.
svo er nýjasta uppáhaldið, heiða og heiðingjarnir, og langar mig að heyra nýja stöffið með henni og gaurnumhennar.
svo bíður maður spenntur eftir næstu plötu HJÁLMA ... já það er ekki hægt að segja annað en bestu ísl. plötur síðasta árs hafi verið TÓNLYST með maus, deep night walk og fleiri snilldir, og HLJÓÐLEGA AF STAÐ með hjálmunum. sumir voru lengur en aðrir að fatta hversu miklir snillingar þeir eru;)
en endilega látiði mig vita, ef þið þekkjið einhvern sem hefur vit á video camerum, and i meen it! the time is ruuuuuuning out,,,,,,,
smá tónlistargetraun
"im in love with your brother, yes i am" smá hint sænsk hljómsveit, þetta lag hefur verið að meika það á kaffibarnum síðustu misseri.
the k-bar is the gay-bar now! YFIR OG ÚT!
Perma | asa | sunnudagur, ágúst 28, 2005 |
laugardagur, ágúst 27, 2005
hmm
móðir mín er að fara til bandaríkjanna, og ég ætlaði að láta hana kaupa fyrir mig.
hvort á ég að fá mér ógeðslega flotta video cameru , eða ógeðslega flotta myndavél, digital?
ég á notla myndavél, (ar) en málið er að ég hef verið letingji og ekki tekið neinar myndir. eða kannski ekki engar en fáar, þar sem hún er manual.
já og hvað annað á ég að láta hana kaupa.. hmmmm ALLT SVO ÓDÝRT Í AMERÍKUNNI!
hvort á ég að fá mér ógeðslega flotta video cameru , eða ógeðslega flotta myndavél, digital?
ég á notla myndavél, (ar) en málið er að ég hef verið letingji og ekki tekið neinar myndir. eða kannski ekki engar en fáar, þar sem hún er manual.
já og hvað annað á ég að láta hana kaupa.. hmmmm ALLT SVO ÓDÝRT Í AMERÍKUNNI!
Perma | asa | laugardagur, ágúst 27, 2005 |
þriðjudagur, ágúst 23, 2005
Courtney Love er við barn
Einkjan eftir Kurt Cobain, Courtney Love er sambært News of the World við barn. Pápin er enski sjónleikarin Steve Coogan. Courtney eigur framman undan dóttrina Frances Bean við Kurt. Courtney, er í løtuni til avvenjing fyri rúsevnismisnýtslu, og hevur ikki avgjørt um hon ætlar sær at hava barnið. Courtney hevur bæði, sum tónleikari og sjónleikari sannført heimin um, at hon er eitt frálíkt listafólk, men samstundis hevur rúsevnismisnýtslan eisini alla tíðina verið ein stórur partur av hennara lívi. hahaha
þar sem hlíf var að lesa planet.fo fann ég þetta þar... hahaha færeyska er yndisleg.
kannski ætti ég bara að flytja þangað, og gerast tónleikahaldari hahahaha
Einkjan eftir Kurt Cobain, Courtney Love er sambært News of the World við barn. Pápin er enski sjónleikarin Steve Coogan. Courtney eigur framman undan dóttrina Frances Bean við Kurt. Courtney, er í løtuni til avvenjing fyri rúsevnismisnýtslu, og hevur ikki avgjørt um hon ætlar sær at hava barnið. Courtney hevur bæði, sum tónleikari og sjónleikari sannført heimin um, at hon er eitt frálíkt listafólk, men samstundis hevur rúsevnismisnýtslan eisini alla tíðina verið ein stórur partur av hennara lívi. hahaha
þar sem hlíf var að lesa planet.fo fann ég þetta þar... hahaha færeyska er yndisleg.
kannski ætti ég bara að flytja þangað, og gerast tónleikahaldari hahahaha
Perma | asa | þriðjudagur, ágúst 23, 2005 |
hæ mine kære venner
bergdís, færeyski kærastinn, svava og helga voru hér um daginn. það var roooosa gaman. samt of mikið fyllerí. ég sótti um í kobenhavns universtet í listfræði og nokkra kúrsa sem voru með kvikmyndafræði og menningarfræði að mig minnir. ég komst inn. ég fékk styrk frá alþjóðaskrifstofu. en ég hætti við. ég og umsóknir, tölvupóstar og gluggapóstar eigum ekki vel saman.
ég hef haft massa fóbíu gagnvart pósti og bréfum í gegnum tíðina. lenti í alveg óskemmtilegu atviki útaf alþjóðlegri samtímalistasögu kúrsnum á vorönn. kennarinn minn lækkaði mig fyrir eitthvað orðrett dæmi í heimaprófinu sem sökum fóbíunnar hef ekki enn fengið mig í að skoða til hlítar. veit eki hvort þetta var útaf mér, eða samnemanda mínum. við gerðum þetta saman stór hópur, sendum á milli og ég óttast það helst að hafa prentað út vitlaust skjal, skjalið sem ég var að vinna í en ekki fullgerða heimaprófið. afar óþægileg staða. auk þess sem ég sendi head of the department, tölvupóst með mynd af mér með bjór. sem ég er ekki enn búin að leiðrétta, það var í alvöru óvart , vegna þess að vinkona mín er nánast alnafna hennar. algjörlega algjörlega óvart.
edda ásgerður er farin til danaveldis, og ég hefði verið að fara líka. en beilaði. veit ekki hvað gengur á í hausnum á mér, en reyndar langar mig að taka svo ótal margt í háskólanum núna bæði i menningar og kvikmyndafræði. finnst hollywood kúrsinn snilld. en kannski er bóknám ekki mín sterkasta hlið? mér hefur samt gengið ágætlega vel á þessum 2 önnum í listfræðinni. finnst bara leiðinlegt ef kennararnir halda að ég sé óskeik í vinnubrögðum. sem ég er ekki.
eina ritgerðinn sem ég klúðraði algjörlega samt á vorönn, var um málarann caspar david friedrich. sem er áhugavert, ég bara fór eitthvað á mis við áætlunir hvað það var sem ég ætlaði að skoða í sambandi við hann. fékk samt 6, en er ekki ánægð með það. minnir mig á ótrúlega klúðrið í barna og unglingabókmennta ritgerðinni sem ég gerði ánæturvöktum, og sökum áhugaleysis klúðraði algjörlega.
en nóg um það. er námið ekki samt fyrir mann sjálfan. á maður ekki að hespa sig upp, gerast akademískur plebbi og rúlla þessu upp þetta árið. ég kláraði 37 ein á þessu ári sem er að ljúka, og fékk ágætis einkanir. nema notla fyrir caspar ritgerðina og svo klúðrið með þetta svokalla samráð. ég meina það, ég er algjörlega í messi yfir þessu.
eða hvað, nú er maður að fara flytja á eiríksgötuna, nýja ris cribið sem er geðveikt. það verður víst köttur á staðnum, en ég er búin að hóta því að fá mér mitt eigið gæludýr í staðinn, tropical hitibeltis snák. erþað ekki inn? hehe.
en ég þarf samt sem áður að hysja upp um mig buxurnar varðandi námið og taka eitthvaðnámstækni námskeið.
ohh og gera þaðleiðinlegasta í heimi, skoða helvítis heimaprófið og bera saman við öll skjölin. og skoða helvítis ritgerðina.
ohh ég hata SKJÖL ,REIKNINGA, SAMNINGA, KVITTANIR, PAPPÍRSVINNU VIÐ NÁMSLÁNIN, OG EMAIL SEM ÉG VIL EKKI OPNA. HJÁLLLLLPPPPPP
en ég ætla að vinna með skólanum, kannski er það ekki svo sterkur leikur. en núna verður djammið á undanhaldi, og ég ætla jafnvel að skrá mig á swing námskeið.
bleble, ása næturvakt.
ég hef haft massa fóbíu gagnvart pósti og bréfum í gegnum tíðina. lenti í alveg óskemmtilegu atviki útaf alþjóðlegri samtímalistasögu kúrsnum á vorönn. kennarinn minn lækkaði mig fyrir eitthvað orðrett dæmi í heimaprófinu sem sökum fóbíunnar hef ekki enn fengið mig í að skoða til hlítar. veit eki hvort þetta var útaf mér, eða samnemanda mínum. við gerðum þetta saman stór hópur, sendum á milli og ég óttast það helst að hafa prentað út vitlaust skjal, skjalið sem ég var að vinna í en ekki fullgerða heimaprófið. afar óþægileg staða. auk þess sem ég sendi head of the department, tölvupóst með mynd af mér með bjór. sem ég er ekki enn búin að leiðrétta, það var í alvöru óvart , vegna þess að vinkona mín er nánast alnafna hennar. algjörlega algjörlega óvart.
edda ásgerður er farin til danaveldis, og ég hefði verið að fara líka. en beilaði. veit ekki hvað gengur á í hausnum á mér, en reyndar langar mig að taka svo ótal margt í háskólanum núna bæði i menningar og kvikmyndafræði. finnst hollywood kúrsinn snilld. en kannski er bóknám ekki mín sterkasta hlið? mér hefur samt gengið ágætlega vel á þessum 2 önnum í listfræðinni. finnst bara leiðinlegt ef kennararnir halda að ég sé óskeik í vinnubrögðum. sem ég er ekki.
eina ritgerðinn sem ég klúðraði algjörlega samt á vorönn, var um málarann caspar david friedrich. sem er áhugavert, ég bara fór eitthvað á mis við áætlunir hvað það var sem ég ætlaði að skoða í sambandi við hann. fékk samt 6, en er ekki ánægð með það. minnir mig á ótrúlega klúðrið í barna og unglingabókmennta ritgerðinni sem ég gerði ánæturvöktum, og sökum áhugaleysis klúðraði algjörlega.
en nóg um það. er námið ekki samt fyrir mann sjálfan. á maður ekki að hespa sig upp, gerast akademískur plebbi og rúlla þessu upp þetta árið. ég kláraði 37 ein á þessu ári sem er að ljúka, og fékk ágætis einkanir. nema notla fyrir caspar ritgerðina og svo klúðrið með þetta svokalla samráð. ég meina það, ég er algjörlega í messi yfir þessu.
eða hvað, nú er maður að fara flytja á eiríksgötuna, nýja ris cribið sem er geðveikt. það verður víst köttur á staðnum, en ég er búin að hóta því að fá mér mitt eigið gæludýr í staðinn, tropical hitibeltis snák. erþað ekki inn? hehe.
en ég þarf samt sem áður að hysja upp um mig buxurnar varðandi námið og taka eitthvaðnámstækni námskeið.
ohh og gera þaðleiðinlegasta í heimi, skoða helvítis heimaprófið og bera saman við öll skjölin. og skoða helvítis ritgerðina.
ohh ég hata SKJÖL ,REIKNINGA, SAMNINGA, KVITTANIR, PAPPÍRSVINNU VIÐ NÁMSLÁNIN, OG EMAIL SEM ÉG VIL EKKI OPNA. HJÁLLLLLPPPPPP
en ég ætla að vinna með skólanum, kannski er það ekki svo sterkur leikur. en núna verður djammið á undanhaldi, og ég ætla jafnvel að skrá mig á swing námskeið.
bleble, ása næturvakt.
Perma | asa | þriðjudagur, ágúst 23, 2005 |
laugardagur, ágúst 13, 2005
Perma | asa | laugardagur, ágúst 13, 2005 |
þriðjudagur, ágúst 09, 2005
what
what is the deal with the heal neal?
its all gravy in the navy hahaha
var að spá í að skella mér á jökulsárlón næstu helgi. hver er með?
svo er maður að sjálfsögðu búin að tryggja sér miða á sonic youth ekki spurning. 16. ágúst. kveðjuhátið þynnkukofans verður auglýst síðar. ef einhver veit um leiguíbúð þá erum við að leita ennþá. takk og bless.
its all gravy in the navy hahaha
var að spá í að skella mér á jökulsárlón næstu helgi. hver er með?
svo er maður að sjálfsögðu búin að tryggja sér miða á sonic youth ekki spurning. 16. ágúst. kveðjuhátið þynnkukofans verður auglýst síðar. ef einhver veit um leiguíbúð þá erum við að leita ennþá. takk og bless.
Perma | asa | þriðjudagur, ágúst 09, 2005 |
mánudagur, ágúst 08, 2005
hljóðlaust líf
ég er búin að missa röddina.
Perma | asa | mánudagur, ágúst 08, 2005 |
fimmtudagur, ágúst 04, 2005
arrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr
rrrrrrrrrrrrrrrrrrggggggggg
ggggggggggggggggggggggggg
ggggggggggggggggggggggggg
ggggggggggggggggggggggggg
ggggggggggggggggggggggggg
ggggggggg
rrrrrrrrrrrrrrrrrrggggggggg
ggggggggggggggggggggggggg
ggggggggggggggggggggggggg
ggggggggggggggggggggggggg
ggggggggggggggggggggggggg
ggggggggg
Perma | asa | fimmtudagur, ágúst 04, 2005 |
miðvikudagur, ágúst 03, 2005
o o
ég sendi óvart kennaranum mínum mynd af mér með tuborg... ooooobbbsss...... átti ekki að fara á þá auði ólafsdóttir, ætlaði að senda á auði.... ÚBBBBSSS hvað á ég að gera í lsitfræðinni núna??? úbbbss
Perma | asa | miðvikudagur, ágúst 03, 2005 |