þriðjudagur, febrúar 28, 2006
edda vildi blogg
ég er í krísu.
hvað á ég að gera í framtíðinni?
hvað á ég að sækja um að gera í sumar? ef einhver veit um eitthvað menningartengt má sá og hinn sami benda mér á.
í hvaða skóla ætla ég að sækja um?
ætla ég að taka mér árs vinnufrí og safna pening?
ætla ég að fara ferðast?
allavega þá fór ásta á árshátíð í gær..... og svo til köben. skrýtið að hafa hana ekki í þrjár heilar vikur
ég er að fara í massa próf á morgun í kvikmyndafræðinni, vona að mér gangi nú svona sæmilega en hver veit. tók mynd sem heitir me and you and everyone we know og ætla að horfa á hana í pásunni.
húsnæði, framtíðin, vinnur, nám, þetta má allt bíða betri tíma í hausnum á mér.
mér finnst afskaplega fyndið að edda skuli hafi hent ákveðnum aðilum aftur út af öldurhúsi bæjarins,,,,,,,, hahaha ég skil ekki áræðnina í konunni!
og enn og aftur ER AÐ LEYTA MÉR AÐ VEL BORGUÐU SUMARSTARFI MÁ ALVEG VER Í ÆTT VIÐ ÞAÐ SEM ÉG HEF ÁHUGA Á/EÐA ER AÐ LÆRA.
takk og sjáumst fljótlega lömbin min
ása
hvað á ég að gera í framtíðinni?
hvað á ég að sækja um að gera í sumar? ef einhver veit um eitthvað menningartengt má sá og hinn sami benda mér á.
í hvaða skóla ætla ég að sækja um?
ætla ég að taka mér árs vinnufrí og safna pening?
ætla ég að fara ferðast?
allavega þá fór ásta á árshátíð í gær..... og svo til köben. skrýtið að hafa hana ekki í þrjár heilar vikur
ég er að fara í massa próf á morgun í kvikmyndafræðinni, vona að mér gangi nú svona sæmilega en hver veit. tók mynd sem heitir me and you and everyone we know og ætla að horfa á hana í pásunni.
húsnæði, framtíðin, vinnur, nám, þetta má allt bíða betri tíma í hausnum á mér.
mér finnst afskaplega fyndið að edda skuli hafi hent ákveðnum aðilum aftur út af öldurhúsi bæjarins,,,,,,,, hahaha ég skil ekki áræðnina í konunni!
og enn og aftur ER AÐ LEYTA MÉR AÐ VEL BORGUÐU SUMARSTARFI MÁ ALVEG VER Í ÆTT VIÐ ÞAÐ SEM ÉG HEF ÁHUGA Á/EÐA ER AÐ LÆRA.
takk og sjáumst fljótlega lömbin min
ása
Perma | asa | þriðjudagur, febrúar 28, 2006 |
mánudagur, febrúar 20, 2006
hallo
um helgina fékk jón st. eiginhandarráritun frá the rushes fyrir mig. á því stoð to : asna. hvað er n ið að gera þarna? þeir voru á kaffibarnum....og við vorum að dansa við þá og stöff. ógeðslega töff
allavega edda til hamingju með 25 ara afmælið
missit af sumarbustað....... böst.
og eitt ,,,, búin að hitta sætann strák þessvegna er ég ekki búin að vera mikið til viðtals;)
allavega edda til hamingju með 25 ara afmælið
missit af sumarbustað....... böst.
og eitt ,,,, búin að hitta sætann strák þessvegna er ég ekki búin að vera mikið til viðtals;)
Perma | asa | mánudagur, febrúar 20, 2006 |
þriðjudagur, febrúar 14, 2006
heja norge
reykjavik-oslo
oslo-asker
asker-kristianssand
kristiansand-stavanger
stavanger-bergen
bergen-oslo
oslo-tromso
tromso-trondheim
trondheim-oslo
oslo-reykjavik
fór á geðveika tónlistarhátíð í tromso sem var í 3 daga og var svona eins og blanda af airwaves og musíktilraunum. heyrði allskonar skemmtilegt, indie, jazz, metal og sjálfsögðu jaðarinn í norsku tónlistarlífi. it was fantastic! http://www.bylarm.no/
tjaldaði með frænda chilebúa og hundi í ískulda í noregi og var næstum dáin
fór á undarlega hljómsveitaræfingu með bongotromumm kassabassa gítörum og allskonar hljóðfærum sem entist í 5 tíma og var skemmtilegasta sem ég hef gert
borðaði skrýtnan mat í matarboði til heiðurs mér í kommúnuhúsinu með fuuuuult af skemmtilegu fólki
sendi bjarna svona 600000 skilaboð og símareiknungirnn will skyrock
en sé ég eftir þessu ? nei. þetta var það besta sem mér hefur dottið í hug lengi. besta ferðalag næstum eða inná topp 3 listanum með spáni og skandinaviuturnum.
saknaði ykkar, er komin aftur. skólinn er í fokki en hey, i will not die. AGAM. respect.
rushes bara á fim. mett you there.
oslo-asker
asker-kristianssand
kristiansand-stavanger
stavanger-bergen
bergen-oslo
oslo-tromso
tromso-trondheim
trondheim-oslo
oslo-reykjavik
fór á geðveika tónlistarhátíð í tromso sem var í 3 daga og var svona eins og blanda af airwaves og musíktilraunum. heyrði allskonar skemmtilegt, indie, jazz, metal og sjálfsögðu jaðarinn í norsku tónlistarlífi. it was fantastic! http://www.bylarm.no/
tjaldaði með frænda chilebúa og hundi í ískulda í noregi og var næstum dáin
fór á undarlega hljómsveitaræfingu með bongotromumm kassabassa gítörum og allskonar hljóðfærum sem entist í 5 tíma og var skemmtilegasta sem ég hef gert
borðaði skrýtnan mat í matarboði til heiðurs mér í kommúnuhúsinu með fuuuuult af skemmtilegu fólki
sendi bjarna svona 600000 skilaboð og símareiknungirnn will skyrock
en sé ég eftir þessu ? nei. þetta var það besta sem mér hefur dottið í hug lengi. besta ferðalag næstum eða inná topp 3 listanum með spáni og skandinaviuturnum.
saknaði ykkar, er komin aftur. skólinn er í fokki en hey, i will not die. AGAM. respect.
rushes bara á fim. mett you there.
Perma | asa | þriðjudagur, febrúar 14, 2006 |