<$BlogRSDUrl$>

hvad er malid... ......hvad er malet? - segðu mér allt.


þriðjudagur, ágúst 31, 2004

DJÖFULSINS ANDSKOTANS DJÖFULL! 

HELVÍTIS ANDSKOTANS DJÖFULSINS RUGL ! ÉG ER HÆTT Í HÁSKÓLANUM! GREINILEGA OF "ERFITT FYRIR MIG" BLESS SAGNFRÆÐI FOREVER

Perma | asa | þriðjudagur, ágúst 31, 2004 |

föstudagur, ágúst 27, 2004

allir að mæta 

það mun verða haldið teiti í seljahverfi breiðholts annað kvöld hjá stórvini mínum og félaga, henni eddu.............. allir að mæta uppúr 9.

upplýsingar gefa edda í s: 8694059.
koma svo úje!

Perma | asa | föstudagur, ágúst 27, 2004 |

fimmtudagur, ágúst 26, 2004

elli 

elli skrýtni getur pakkað saman og farið heim úr eskihlíðinni, því við ásta ætlum okkur að flytja þangað! verð ekki enn komið á hreint, en ég vona að það verði lágt hehe (mar er svo fátækur)

svo er ég að fara til kanaríeyja í 18 daga bæði yfir jól og áramót, fokk ég vona að ég missi ekki af prófunum mínum í listfræðinni...... þá fæ ég ekki námslán

og já var líka að kaupa mér bíl. nei ég vann ekki í lottóinu. ég hef haft tæp 100 þús fyrir 120-130 % vinnu á helvítis sambýlinu og hefur það allt farið. ég öfunda hinsvegar f´´olk sem hefur yfir 200 hvað þá 250 eða 300 þús á mán fyrir venjulega vaktir 5 daga vikurnnar. úff

allavega sjáumst í innflutningspartýinu , ásta er yndi að hafa reddað þessu skal ég segja ykkur. p.s. prófin gengu ágætlega. bleble

Perma | asa | fimmtudagur, ágúst 26, 2004 |

miðvikudagur, ágúst 18, 2004

frændi minn er yndislegur 

í fyrstu vil ég óska bróður mínum, gesti til hamingju með þrítugsafmælið í dag.

en frændi minn er yndislegur (pabbar okkar eru tvíburar) hann kom fyrirvaralaust í heimsókn til okkar, og er er í prófastressinu og ruglinu vonandi heldur hann ekki að ég sé endanlega búin að missa það í stressinu en hann tilkynnti mér það í gær að hann og kung fu meistarinn hans væru að fara halda náskeið ér, á flúðum og í færeyjum og um borð í norræna á næstunni. hann er svo ruglaður! allavega svo bjó hann sjálfur til auglýsingu sem mér finnst yndisl
Welcomes everyone
Saturday 21.08.04 1300
Sunday 22.08.04 1300
At Mentaskúlinn Hradbraut
Faxafen 10
Price 3000kr one day, 5000kr both days
Contact david_ski@yahoo.com

díses hvað þetta er frábært! hann allavega talar smá íslensku og skilur allt. þeir sem hafa áhuga á að bjóða mér og hinum gullfallega frænda mínum (sem hefur heillað vinkonur mínar uppúr skónum áður) í eitthvað partý eða eitthvað get tú gether á laugardaginn vinsamlegast hringið í mig en eftir prófið þó á lau.
bleble ása

Perma | asa | miðvikudagur, ágúst 18, 2004 |

fimmtudagur, ágúst 05, 2004

af mér þessa dagana 

það er nú lítið gert nema verið í vinnu. ég myndi þakka fyrir að hitta vinkonur mínar einhvertíma og hef t.d. ekkert hitt júlíönu og dóttir hennar í allt sumar. og í einu skiptin sem ég fer út, hitti ég hana. rugliðððððððððððððððððð

allavega davíð ætti bara ekkert að fá meiri samúð þótt hann sé með krabbamein. það er enn óafsakanlegt að hafa studd írakstríðið í nafni þjóðarinnar.

svo kannski fer maður að reyna hitta jóhönnu sem ég hef ekki séð (varla neitt í svona um 3-4 ár) og í eina skiptið sem ég hitti hana fékk ég ákkúrat taugaáfall. mér finnst þessir hittningar á gömlu vinum mínum frekar vont karma.

ég mun væntanlega redda mér fríi á föstudagskvöldið og gleðjast með ítalíubúanum sem á afmæli. en partýið endar ekki því ég á að mæta á ball með einum íbúanum á laugardagskvöldið (vinna ója) og svo 12 tíma vakt á sunnudaginn. og ég´sem átti að vera í fríi um helgina. hnuss.

allavega hafiði það gott lömbin mín er farin að hlakka til að byrja í listfræðinni í hí, eitt ár af sögu að baki og nú fer ég að læra allskonar skemmtilegt eins og kvikimyndasögu og sögu teiknimyndarinnar og fleira. jibí! svo er bara málið að fara leigja, bæði eigið húsnæði og æfingar fyrir bandið okkar frábærasta og besta band í heimi! sjáumst á djamminu á föstudag ég ætla sko að DREKKA

Perma | asa | fimmtudagur, ágúst 05, 2004 |

This page is powered by Blogger. Isn't yours?